Sími 690-1635

Björk Valdimarsdóttir
Nuddari og hjúkrunarfræðingur

Um Nuddheima

Ég heiti Björk Valdimarsdóttir.

Ég lauk stúdentsprófi 1988 frá fjölbrautaskóla suðurlands á Selfossi. Bs. próf í hjúkrunarfræði frá Háskóla Islands 1993 og hef starfað sem hjúkrunarfræðingur á Landspítala, Fjórðungssjúkrahúsi austurland, St. Jósefsspítala og Hrafnistu Hafnarfirði. Kláraði Nuddskóla Íslands vorið 2001 og hóf þá starfsnám hjá Sigríði Guðjónsdóttur meistara og útskrifaðist sem nuddari haustið 2002.

Til að byrja með starfaði ég sem nuddari með hjúkrunastarfinu. En eftir því sem á leið varð nuddið mitt aðalstarf og hef ég eingöngu unnið sem nuddari sl. tvo vetur.

Triggerpunktanámskeið hjá Ríkharði Jósafatssyni hausti 2009.
Hef tekið námskeið í Cranio-sacral hjá upledger stofnun, en hef ekki nýtt mér það í starfi.
Jógakennaranám 2012-2013 hjá Astu Maríu Þórarinsdóttir

Staðsetning

9 Mánuðir - Hlíðarsmári 2, 201 Kópavogi   (sjá kort á já.is)
Heima - Erluás 2, 220 Hafnarfirði  (sjá kort á já.is)

Hlakka til að sjá þig,

Björk Valdimarsdóttir